Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

247.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við félagarnir ætlum að rúlla 42 kílómetra fyrir einstök börn. 

Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 800 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Hrikalega vel gert !
Valerie
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ingi
Upphæð2.000 kr.
❤️
Upphæð1.993 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Leví
Upphæð5.000 kr.
Einstakt og einstakir flottir félagar ✌️
Ragnar Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor & Linda
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel, þið eruð geggjaðir !
Hafsteinn Guðjónsson
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel vinur
Gummi Kalli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergþóra G. Bergsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Góða ferð
Ingvar og Linda
Upphæð2.000 kr.
Goggo
Pabbi
Upphæð15.000 kr.
Þið massið þetta með jákvæðni og gleði.
Guðrún Sæmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta Ingi
Rannveig
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel kæri frændi, geggjað hjá ykkur, áfram þið 💪🥰
Gulli Kristmanns
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Nina Kristmanns
Upphæð5.000 kr.
Flottustu töffararnir
Hafdis Jonsdottir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Snævar Aðalsteinsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ingi
Þórunn Hanna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið! Góða skemmtun 😊
Halldóra Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram félagar
Ásgerður Helgadóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ingi
Natalia Ósk
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð flottastir!!! Rústið þessu með bros á vör eins og alltaf 😍
Jóhanna & Niels
Upphæð10.000 kr.
ÁFRAM Ingi & Andri LANGFLOTTTASTIR !!!
Bragi
Upphæð2.000 kr.
YNWA
Stefanía
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ingi!
Björn Elí Jörgensen Víðisson
Upphæð3.000 kr.
Þú ert frábær Ingi❤️💪
Snædís Barkardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 👏🏼
Anný
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna & Sean
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Aaron
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna María og Siggi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dóri Stóri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Þóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Líf Albertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þið getið þetta!!!!
Gunnar Hilmars
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Níelsson
Upphæð5.000 kr.
Flottur og duglegur og gangi þér vel Ingi.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ester
Upphæð5.000 kr.
Gangi þer vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lena
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Isabella Markan
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️
Snæfríður
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Dr. Gylforce
Upphæð1.000 kr.
þú MAXAR þetta Ingi!
Marín og Andri
Upphæð20.000 kr.
Áfram ANDRI og INGI / Snillingar
Andrea Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Öflugasti tengdasonurinn!
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! Áfram þú :D
Bragi Brynjarsson
Upphæð2.000 kr.
YNWA
Hrafnkell Máni
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Arnar
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð2.007 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade