Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Steinn Ingi Þorsteinsson

Hleypur fyrir CLF á Íslandi

Samtals Safnað

20.000 kr.
100%

Markmið

15.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar CLF á Íslandi.

CLF eru frjáls félagasamtök sem styðja bágstaddar stúlkur til grunn- og verknáms  í Úganda. Námið gefur þeim tækifæri á betra lífi, áframhaldandi menntun og að standa a eigin fótum fjárhagslega

Öll áheiti sem safnast verða nýtt til að styðja ungar mæður til náms í CLF skólanum í Úganda

CLF á Íslandi

CLF á Íslandi styður við menntun stúlkna í Úganda sem koma úr erfiðum félagslegum aðstæðum svo sem vegna fátæktar, foreldramissis eða annarra ástæðna. CLF hafa stutt yfir 2000 stúlkur til náms. CLF skólinn býður stúlkunum uppá bóklegu og verklega menntun sem eykur atvinnumöguleika og hjálpar þeim að standa á eigin fótum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Steinn Ingi 😘❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tommi
Upphæð5.000 kr.
Bestur! Rúllar þessu upp💪
Ósk Ingvarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram 👏🏻
Ingvar
Upphæð3.000 kr.
My guy

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade