Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Auður Benediktsdóttir

Hleypur fyrir Brakkasamtökin

Samtals Safnað

59.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp í ár til styrktar Brakkasamtakanna. Stórfjölskyldan hefur fengið sinn skerf af þessu illvíga geni og langar mig að leggja mitt af mörkum til að styrkja þessi samtök sem standa vörð um hagsmuni BRCA arfbera.

Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi. Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jón Pétur
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær elskan. Hlauptu eins og vindurinn!
Guðmundur Sveinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tvibbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Auður!
Berglind sys
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður !
Pabbi og Svanhvít
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Sigga og Skúli
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel okkar kæra
Birna Kristín E
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 💪
Mamma
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður mín
Mjólkursamsalan
Upphæð22.000 kr.
Elsku Auður. Við erum ánægð að geta lagt þínu málefni lið og óskum þér góðs gengis í hlaupinu. Ef fæturnir geta ekki meir – hlauptu þá með hjartanu. Kveðja, samstarfsfólk í MS

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade