Hlauparar
Samtals Safnað
takk fyrir stuðninginn!
Til minningar um ömmu Gunnu ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu.
Krabbameinsfélag Snæfellsness hefur reynst Ömmu Gunnu og fjölskyldunni vel í hennar veikindum og veikindum afa Úlla
”Gangi þér vel elsku Elma mín.. knús í hús. Bæ bæ.”
Krabbameinsfélag Snæfellsness
Krabbameinsfélag Snæfellsness er góðgerðarfélag sem hefur það að markmiði veita félögum sínum stuðning og ráðgjöf. Við vinnum að því að auka þekkingu almennings á krabbameinum með fræðslu um forvarnir og einkenni krabbameina. Eitt af mikilvægustu markmiðunum er að styðja fjárhagslega við einstaklinga sem glíma við krabbamein. Það er dýrt að greinast með krabbamein og því er mikilvægt að svæðisfélag eins og Krabbameinsfélag Snæfellsness geti ræktað hlutverk sitt af alúð, með dyggri aðstoð samborgaranna.
Nýir styrkir