Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Sigríður Elma Svanbjargardóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Snæfellsness

Samtals Safnað

163.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Til minningar um ömmu Gunnu ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu.

Krabbameinsfélag Snæfellsness hefur reynst Ömmu Gunnu og fjölskyldunni vel í hennar veikindum og veikindum afa Úlla

”Gangi þér vel elsku Elma mín.. knús í hús. Bæ bæ.”


Krabbameinsfélag Snæfellsness

Krabbameinsfélag Snæfellsness er góðgerðarfélag sem hefur það að markmiði veita félögum sínum stuðning og ráðgjöf. Við vinnum að því að auka þekkingu almennings á krabbameinum með fræðslu um forvarnir og einkenni krabbameina. Eitt af mikilvægustu markmiðunum er að styðja fjárhagslega við einstaklinga sem glíma við krabbamein. Það er dýrt að greinast með krabbamein og því er mikilvægt að svæðisfélag eins og Krabbameinsfélag Snæfellsness geti ræktað hlutverk sitt af alúð, með dyggri aðstoð samborgaranna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Marta Péturs
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér Elma
María Dögg
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð🤍
Dagný Lísa
Upphæð2.000 kr.
LETSGOOOO
Gunnar Bjartur
Upphæð1.000 kr.
Áfram Elma, hvaða númer ertu með á bakinu kjána Elmustrumpur ?. Þú ert vinur minn 💙
Úlfar og Arnheiður
Upphæð2.000 kr.
Áfram Elma! amma Gunna væri stolt af ykkur🫶
Rósa Guðnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku best!!! Rúllar þessu upp eins og öllu öðru😍😍😍😍😍😍
Berglind Elíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og kóríander sé að elta þig…
Upphæð100.000 kr.
Go Elma
Brynhildur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann Úlfarsson
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá þér Elma
Lilja Dögg
Upphæð2.000 kr.
Áfram Elma 🫶🏻
Eygló Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 😊
Guðbjörg Rósa Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú átt eftir að rúlla þessu upp elsku snillingurinn minn 🩷
Eva Lind
Upphæð2.000 kr.
Go baby
Jóhannes Hjálmarsson
Upphæð3.000 kr.
Áfram Elma
Sigríður Karlsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú mín kæra.
Karen hlín Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo mögnuð elsku Elma. Þú massar þetta eins og allt annað
Kidda frænka ❤️
Upphæð5.000 kr.
Þú er hetja🥰
Hrefna Ósk
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!💪🏻
Elín Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta💪
Þórey Úlfarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Solla
Upphæð1.000 kr.
Duglegust❤️
Sæbjörg
Upphæð1.000 kr.
💕
Jana Rún Hermannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér! ÁFRAM ELMA❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade