Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 K

Rannveig Kristín Baldursdóttir

Hleypur fyrir CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar

Samtals Safnað

41.000 kr.
21%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Það er mér sönn ánægja að hlaupa til styrktar Þórdísi og styðja hana á hennar vegferð.

CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar

CMT4A sjúkdómurinn veldur stigvaxandi lömun í útlimum, en einnig getur hann valdi þindarlömun og lömun á raddböndum. Flestir einstaklingar með CMT4A eru farnir að nota hjólastól við 10-20 ára aldur. Þórdís er 15 ára stúlka með CMT4A. Tilgangur félagsins er að afla fjár til að styrkja rannsókir á CMT4A sjúkdómnum í þeim tilgangi að finna lækningu og jafnframt til að styrkja Þórdísi vegna ýmissa fjárútláta sem leiða af sjúkdómnum t.d. kaup á biðfreið, hjálpartækjum og ferðakostnað vegna rannsókna og/eða meðferða við CMT4A.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Nanna og Þórólfur
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ásta og Eiríkur
Upphæð2.000 kr.
Áfram Rannveig 🏃🏼‍♀️‍➡️🏃🏼‍♀️‍➡️🏃🏼‍♀️‍➡️
Rannveig Óladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Afram Rannveig, laaangflottust❤️
Rannveig
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade