Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
49.500 kr.
50%
Markmið
100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætlaði nú ekki að hlaupa til styrktar neinum þetta árið. En ég hef nýverið verið minnt mikið á Sjálfsbjörgu Og verið hugsað til elsku ömmu Valeyjar. Amma Valey var mikil báráttukona og ein af stofnendum Sjálfsbjargar. Ég hleyp því í minningu ömmu og hvet ykkur til að leggja þessu góða og mikilvæga málefni lið.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra
Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Valey og Guðjón
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Grétar Jósafat
Upphæð2.500 kr.
Guðrún Auður Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Inga frænka
Upphæð5.000 kr.
Guðrún Auður Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kjartan Kjartansson
Upphæð2.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Jóhanna Gunnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.