Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp til styrktar Brosköllum.
Styrktarfélagið Broskallar eru félagasamtök (non-profit) sem stofnuð voru árið 2015. Meginmarkmið félagsins er að aðstoða nemendur frá fátækum svæðum í Afríku í háskólanám. Nú þegar hafa um 5000 nemendur í Kenía notið góðs af verkefninu.
Þó félagið vinni aðalega með nemendum á framhaldsskólastigi hefur félagið einnig unnið með grunnskólanemum og verður féð sem safnast í Reykjavíkurmaraþoninu nýtt í að styrkja byggingu leik- og grunnskóla í einu fátækasta hverfi Nairobi, Mabatini, en rífa þurfti skólabygginguna sem þar var í kjölfar flóða síðastliðið vor.
Styrktarfélagið Broskallar
Styrktarfélagið Broskallar eru félagasamtök (non-profit) sem stofnuð voru árið 2015. Meginmarkmið félagsins er að aðstoða nemendur frá fátækum svæðum í Afríku í háskólanám. Nú þegar hafa um 5000 nemendur í Kenía notið góðs af verkefninu.
Nýir styrkir