Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Hleypur fyrir HD-Samtökin á Íslandi

Samtals Safnað

52.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Hjálpið mér að safna fyrir HD-samtökin. Samtökin styðja við sjúklinga og aðstandendur þeirra sem þjást af Huntigton sjúkdómi sem er ólæknandi og reynir mikið á aðstandendur. Þau þurfa þinn stuðning.

HD-Samtökin á Íslandi

HD-Samtökin á Íslandi eru stuðningssamtök fyrir sjúklinga og fjölskyldur sem berjast við Huntingtons sjúkdóminn, stofnað 2 2, 2022. Tilgangur félagsins er að vinna að auknum lífsgæðum og velferð þeirra sem haldnir eru Huntingtons sjúkdómnum eða erfðagreindir með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarsemi. Samtökin vinna að því að tryggja meira fjármagn til sjúklinga, fjölskyldna og rannsókna. HD er talinn einn grimmasti sjúkdómur sem maðurinn þekkir, og engin lækning er við honum í dag. Sjúkdómurinn berst frá kynslóð til kynslóðar og hefur áhrif á líf fjölskyldna á djúpstæðan hátt. Með framförum í erfðafræði og lyfjarannsóknum geta erfðagreindir einstaklingar átt von á mun betri framtíð en fyrri kynslóðir. Samtökin hvetja einstaklinga sem verða fyrir áhrifum af Huntingtons sjúkdómnum, aðstandendur og aðra áhugasama til að skrá sig í félagið og njóta þannig góðs af því sem við höfum upp á að bjóða, sjá https://www.huntington.is. Við erum með facebook síðu https://www.facebook.com/Huntingtonisland/ þar sem hlauparar sem hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, tilkynna sig. Við vonumst til að sjá sem flesta hlaupara þar inni. Eflum von í baráttunni gegn Huntingtons sjúkdómnum!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hergill
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Brendon
Upphæð2.000 kr.
Excellent run
Tobbi
Upphæð1.000 kr.
Vel gert !!!!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Bjarnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Fróði
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mooni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Valgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Sirrý
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Melitta Urbancic
Upphæð5.000 kr.
Áfram Nóes kall!
Gunnhildur Sif
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jói!
Sigrún Ebba Urbancic
Upphæð5.000 kr.
Koma svo JB!
Margrét Bragadóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel kæri Jói
Purt
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade