Runners
Total collected
Goal
thank you for your support!
Ég hleyp 10 km til heiðurs pabba míns, Óskars Jónssonar, en hann tók eigið líf árið 2008 þegar ég var aðeins 13 ára gamall. Píeta samtökin standa fyrir svo einstaklega mikilvægu málefni og virkilega mikil þörf á því að vekja athygli á þessum málstað þessa dagana í ljósi rísandi talna um sjálfsvíg ungs fólks á Íslandi. Þessi gríðarlegi máttur sem við höfum með röddini með því að einfaldlega segja það upphátt getur skipt sköpum og jafnvel bjargað mannslífum, sem og okkar eigin. Nýtum hann alla daga, eins oft og við getum, og verum ekki feimin við að leita okkur hjálpar hjá aðstandendum eða fagfólki ef lífið verður of mikið. Andleg veikindi eru löngu hætt að vera tabú. Ég hleyp fyrir pabba, og alla þá sem hafa tekið eigið líf, glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir sem og aðstandendur þeirra.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.
Píetasamtökin - forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum og sjálfskaða
New pledges