Fun Run

Helga Ólöf

Supporting Bjarmahlíð

Total collected

127,000 kr.
100%

Goal

120,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Í Bjarmahlíð er unnið mikilvægt og gott starf. Ég veit af eigin raun hversu erfitt það getur verið að horfast í augu við ofbeldi sem maður hefur verið beittur og hefja í kjölfarið krefjandi úrvinnsluferli. Í Bjarmahlíð er fólki veitt aðstoð við að stíga fyrstu skrefin og margt af mínu nánasta fólki hefur þegið þarna dýrmæta aðstoð. Þörfin fyrir þessa starfsemi er mikil á landsbyggðinni og því ætla ég að hlaupa fyrir Bjarmahlíð.

Bjarmahlíð

Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir einstaklinga frá 16 ára aldri sem hafa verið beittir ofbeldi. Hjá Bjarmahlíð er unnið með þolendum ofbeldis á þeirra forsendum. Öll þjónusta og ráðgjöf er undir sama þaki með það að markmiði að auðvelda þolendum að leita sér aðstoðar. Bjarmahlíð leggur áherslu á þverfaglega samvinnu mismunandi stofnanna og samtaka sem koma að vinnu á staðnum. Brotaþola er mætt í hlýlegu og öruggu umhverfi, á þeirra forsendum og einstaklingum að kostnaðarlausu. Einstaklingsviðtöl og ráðgjöf er i boði svo og tenging við aðra þjónustu sem er til staðar, þ.m.t velferðarþjónustu sveitafélaganna og heilsugæslu. Markmiðið Bjarmahlíðar er að efla fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, ásamt því gefa skýr skilaboð um að ofbeldi verði ekki liðið.

New pledges

Pledge history

Anna Hafþórsdóttir
Amount1,000 kr.
Vúhú áfram þú!
Steinunn Erla
Amount2,000 kr.
Áfram þú!
Elín Ragna
Amount2,000 kr.
No message
Petí
Amount2,000 kr.
No message
Atli
Amount6,000 kr.
No message
Elísabet Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Gígja
Amount2,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Lena
Amount2,000 kr.
Vel gert Helga, stend með þér <3
Amount3,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Agga
Amount2,000 kr.
Vel gert snillingur!!
Þórey Elsa Magnúsdóttir
Amount2,000 kr.
Held með þer elsku frænka mín, þu ert hetja💗
Elín Hulda
Amount2,000 kr.
No message
Hildur
Amount5,000 kr.
No message
INGIBJÖRG HELGADÓTTIR
Amount35,000 kr.
Þú ert snillingur, gangi þér súpervel
Hrafnhildur Eiríksdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Laufey
Amount5,000 kr.
No message
Kristjana
Amount2,000 kr.
Áfram þú!!! <3
Amount30,000 kr.
No message
Katrín Elísa Einisdóttir
Amount2,000 kr.
Þú ert mögnuð elsku vinkona ❤️ ég stend með þér í dag sem og alla daga❤️
Þóra Marteinsdóttir
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade