Runners
Total collected
Goal
thank you for your support!
Mig langar að styrkja Krabbameinsfélagið vegna þess flotta starfs sem þau vinna en einnig vegna þess að pabbi minn greindist fyrr í sumar með Grunnfrumukrabbamein í fæðingarblett. Það fannst snemma sem var mjög gott og er búið að fjarlægja það! En það er svo mikilvægt að nota sólarvörn og fara og láta kíkja á fæðingarblettina sína, það getur bjargað lífum!
The Icelandic Cancer Society
Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!
New pledges