Góðir hvatningarstaðir

Þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hlaupa um götur Reykjavíkur. Góða staði til að hvetja hlaupara má sjá á kortinu og í töflunni hér fyrir neðan.

Hvatningarstöðvar góðgerðafélaga

Góðgerðafélögin sem hægt er að safna áheitum fyrir á hlaupastyrkur.is eru mörg með hvatningarstöðvar á leiðinni. Smelltu hér til að skoða kort hvar góðgerðarfélög verða á leiðinni 2024, uppfært kort fyrir árið í ár kemur þegar nær dregur hlaupi.

Hvatningarstöðvar fyrirtækja

Fyrirtæki sem vilja vera með hvatningarstöð í hlaupinu þurfa að hafa samband við info@marathon.is til að fá leyfi.

Góðir hvatningarstaðir

Á kortinu hér fyrir neðan má sjá áætlaðar tímasetningar þegar hlauparar fara hjá góðum hvatningarstöðum. Í töflunni fyrir neðan kortið eru fleiri og nákvæmari staðir. Smá klapp eða uppörvandi hrós getur veitt ótrúlega mikinn auka kraft í átökunum. Komdu út að hvetja!

Loading...
Staðsetning
km
Maraþon
Hálfmaraþon
10 km
Ægissíða við Lynghaga
2
8:47-9:01
8:46-9:03
9:41-10:05

Ægissíða við Lynghaga | 2 | 8:47-9:01 | 8:46-9:03 | 9:41-10:05

Nesvegur við Eiðistorg
4
8:55-9:22
8:52-9:26
9:47-10:35

Nesvegur við Eiðistorg | 4 | 8:55-9:22 | 8:52-9:26 | 9:47-10:35

Lindarbraut
5
8:58-9:33
8:55-9:37
9:50-10:50

Lindarbraut | 5 | 8:58-9:33 | 8:55-9:37 | 9:50-10:50

Eiðsgrandi v/Grandaveg
8
9:10-10:05
9:05-10:12
9:59-11:35

Eiðsgrandi v/Grandaveg | 8 | 9:10-10:05 | 9:05-10:12 | 9:59-11:35

Grandagarður
10
9:17-10:26
9:11-10:35

Grandagarður | 10 | 9:17-10:26 | 9:11-10:35 |

Harpa
12
9:25-10:48
9:18-10:58

Harpa | 12 | 9:25-10:48 | 9:18-10:58 |

Sæbraut við Kirkjusand
14
9:32-11:09
9:24-11.21

Sæbraut við Kirkjusand | 14 | 9:32-11:09 | 9:24-11.21 |

Sæbraut við Höfðatún
19
9:51-12:02
9:40-12:18

Sæbraut við Höfðatún | 19 | 9:51-12:02 | 9:40-12:18 |

Miðtún og Hofteigur
20-21
9:55-12:20

Miðtún og Hofteigur | 20-21 | 9:55-12:20 | |

Húsdýragarðsinngangur
22
10:02-12:34

Húsdýragarðsinngangur | 22 | 10:02-12:34 | |

Langholtsvegur
24
10:10-12:56

Langholtsvegur | 24 | 10:10-12:56 | |

Göngustígur v/ Rauðag.
26
10:17-13:17

Göngustígur v/ Rauðag. | 26 | 10:17-13:17 | |

Rafstöðvarvegur
27-32
10:20-14:20

Rafstöðvarvegur | 27-32 | 10:20-14:20 | |

Bryggjuhverfið
29-30
10:28-14:00

Bryggjuhverfið | 29-30 | 10:28-14:00 | |

Stígur við Víkina
33
10:43-14:32

Stígur við Víkina | 33 | 10:43-14:32 | |

Ræktunarstöð Rvk. Fossv.
35
10:51-14:53

Ræktunarstöð Rvk. Fossv. | 35 | 10:51-14:53 | |

Nauthólsvík
37
11:02-15:14

Nauthólsvík | 37 | 11:02-15:14 | |

Bergstaðastræti
39
11:06-15:36

Bergstaðastræti | 39 | 11:06-15:36 | |

Skólavörðustígur neðst
40
11:10-15:46

Skólavörðustígur neðst | 40 | 11:10-15:46 | |

Grettisgata
41
11:13-15:57

Grettisgata | 41 | 11:13-15:57 | |

Mark í Lækjargötu
11:17-16:08
9:46-12:41
10:05-12:05

Mark í Lækjargötu | | 11:17-16:08 | 9:46-12:41 | 10:05-12:05

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade