Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Gleym-mér-ei styrktarfélag
Samtals Safnað
10.000 kr.
Fjöldi áheita
1
Gleym-mér-ei er styrktarfélag er til staðar fyrir foreldra sem missa á meðgöngu, í eða fljótlega eftir fæðingu. Tilgangur okkar er að styrkja málefni tengt missi barna svo að lítil ljós fái að lifa áfram í minningunni. Við styðjum foreldra eftir missi og stöndum vörð um réttindi þeirra. Við gefum minningarkassa, föt, teppi og fleira á spítalana, höldum árlega minningarstund og aðra viðburði, auk þess að styðja foreldra í sorgarúrvinnslu með ráðgjöf, stuðningshópastarfi og jafningjastuðning.
Facebook síða fyrir hlauparana okkar https://www.facebook.com/groups/285074444626063/
#gleymmerei #forgetmenot #hlaupastyrkur
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Gleym-mér-ei styrktarfélag
20% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
AI
Upphæð10.000 kr.