Hlaupastyrkur

Góðgerðarfélögin

Málefnin sem hægt er að hlaupa fyrir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka eru fjölmörg. Finnir þú ekki félagið sem stendur þér næst getur þú bent því á að skrá sig til þátttöku með því að senda póst á aheit@marathon.is.

Efstu hlauparar

Runner
10 km - Almenn skráning

Birgir Karl Óskarsson

Hefur safnað 123.171 kr. fyrir
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
12% af markmiði
Runner
Maraþon - Almenn skráning

Viktor Aron Bragason

Hefur safnað 110.000 kr. fyrir
Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar
22% af markmiði
Runner
21,1 km - Almenn skráning

Árni Þór Atlason

Hefur safnað 100.000 kr. fyrir
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
100% af markmiði
Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Birta Karen Petersen

Hefur safnað 67.620 kr. fyrir
Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)
68% af markmiði

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade