Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Samtals Safnað

5.000 kr.

Fjöldi áheita

1

Úr Barnaspítalasjóði Hringsins eru árlega veittir styrkir til að bæta aðbúnað barna sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Það hefur verið metnaður Barnaspítalasjóðs frá stofnun hans 1942 að börn hafi aðgang að bestu lækningatækjum og búnaði sem til er á hverjum tíma. Eitt af aðalverkefnum sjóðsins síðustu ár hefur verið að styrkja Vökudeildina svo aðbúnaður þar sé sá allra besti sem völ er á fyrir þau börn og foreldra sem þurfa að nýta þjónustu Vökudeildar.

Í ár söfnum við fyrir bráðabúnaði til endurlífgunar hjá nýburum og fyrirburum

Leggðu okkur lið og hlauptu Hring fyrir Hringinn.  Allt sem safnast rennur óskipt til tækjakaupa.  

Hlauparar Hring fyrir Hringinn eru velkomnir á Facebook síðu hlaupara https://www.facebook.com/groups/472947570124360/

Þá verðum við með bás á Fit&Run expo 21. og 22. ágúst og hvetjum hlauparana okkar til að kíkja við, ná í glaðningana sína og segja hæ :)

Hlökkum til að sjá ykkur 23. ágúst!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Júlíus fannar Pálsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
10% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Pétur
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu drengur!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade