Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Samtals Safnað

70.000 kr.

Fjöldi áheita

28

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Félagið hefur einnig stutt starfsfólk Barnaspítala Hringsins til að efla sig faglega með þátttöku á ráðstefnum, námskeiðum og fundum. SKB er rekið fyrir sjálfsafla- og gjafafé og þakkar kærlega fyrir stuðning þeirra fyrirtækja, félaga og einstaklinga sem gerir því kleift að standa við bakið á skjólstæðingum sínum. Heimasíða félagsins er www.skb.is.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Laura Vincent & Tris Rowcliffe

Hefur safnað 10.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
12% af markmiði
Runner
21,1 km - Almenn skráning

Richard Már Guðbrandsson

Hefur safnað 59.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
60% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Laura and Tris
Upphæð3.500 kr.
Massive good luck
Mr
Upphæð3.000 kr.
Tim
Mr
Upphæð4.000 kr.
Tim #2
Bríet Björk Sigurðardóttir
Upphæð3.000 kr.
💪🏼💪🏼💪🏼💪🏼
Aron Breki Aronsson
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður vinur !
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Sólbjörg Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Ósk
Upphæð2.000 kr.
gangi þér vel bro🙂
Ailyne
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel chard!
Rízell
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Joyce Empuerto
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nonni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brilli
Upphæð2.000 kr.
Fyrirmynd
Andrelin axelsson
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel!❤️
Karen Glóey
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hartzell
Upphæð2.500 kr.
Goodluck!!!
Natan
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Andrija Stojadinovic
Upphæð2.000 kr.
🫶🏽
Hrafnhildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sæmundur Björnsson
Upphæð2.000 kr.
Vamos 💪🏼
Dana Mjöll Haraldsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ósk Hauksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Let's goooo geggjaður!
Lelli
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel Ólafur jamchi
Upphæð2.000 kr.
Svo stoltur af þér rico minn
Sandra Dís Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú❤️
Viktoría Elsa Snævarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rainier Þór
Upphæð2.000 kr.
Vel gert uncle haltu áfram að vera þú
Rúnar
Upphæð2.000 kr.
💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade