Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað árið 1952 og hefur frá upphafi verið frumkvöðull í þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Meginmarkmið félagsins er að stuðla að aukinni orku, starfshæfni og velferð fólks með fötlun, einkum barna. Helstu verkefni félagsins eru:
- Rekstur Æfingastöðvarinnar að Háaleitisbraut í Reykjavík og Strandgötu Hafnarfirði en þar fer fram viðamesta sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu.
- Rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal og víðar um landið.