Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að
hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna, meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum
fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is.
Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og
unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem
styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.