Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra eru mannréttindasamtök stofnuð 1959. Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.