Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara veitir framúrskarandi tónlistarmönnum verðlaun. Ásetningur sjóðsstjórnar er að verðlaunaupphæðin skipti styrkþegann verulegu máli og veiti honum aukið svigrúm til að helga sig spennandi verkefnum á sviði tónlistar.
Minningarsjóðurinn var stofnaður af ættingjum Kristjáns Eldjárns, vinum og samstarfsmönnum eftir að hann lést 22. apríl 2002 tæplega þrítugur að aldri. Nánari upplýsingar á eldjarn.is