Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Kattavinafélag Íslands
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Kattavinafélag Íslands var stofnað 28. febrúar 1976. Tilgangur félagsins er að vinna að betri meðferð katta og standa vörð um að kettir njóti lögverndar sem gildandi dýraverndunarlög mæla fyrir um og stuðla að því að allir kettir eigi sér húsaskjól, mat og gott atlæti. Kattavinafélag Íslands rekur kattaathvarfið Kattholt, sem opnað var 29. júlí 1991, og er eina sinnar tegundar á landinu.
Heimasíða: www.kattholt.is
FB síða: facebook.com/kattholt
Instagram: #kattholtskisur