Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

CLF á Íslandi
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
CLF á Íslandi styður við menntun stúlkna í Úganda sem koma úr erfiðum félagslegum aðstæðum svo sem vegna fátæktar, foreldramissis eða annarra ástæðna. Samtökin styðja við rekstur grunn- og verkmenntaskóla í Úganda þar sem stúlkurnar fá aðgengi að menntun, valdeflandi fræðslu og sálrænum stuðningi. CLF samtökin voru stofnuð árið 2004 og hafa frá upphafi stutt yfir 2000 stúlkur til náms.