Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Barnaheill - Save the Children á Íslandi
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru frjáls félagasamtök með aðild að Alþjóðasamtökum Save the Children sem starfa í yfir 120 löndum. Barnaheill á Íslandi voru stofnuð árið 1989 og leggja samtökin áherslu á innlend og erlend verkefni og hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í öllu sínu starfi.
Áheit renna til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd gegn ofbeldi á börnum.
Heimasíða samtakanna er www.barnaheill.is. Rekstur samtakanna er fjármagnaður með frjálsum framlögum.