Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Aðalstarf félagsins felst í fræðslu. Fræðsla til almennings um sykursýki og hvernig má minnka líkur á að fá hana, fyrsta stigs forvarnir. Fræðsla til sykursjúkra um hvernig má lifa sem best með sykursýki og minnka líkur á fylgikvillum sjúkdómsins, annars stigs forvarnir. Við gefum út prentað fræðsluefni og við gefum út á netinu. Þess utan er svo félagsstarf fyrir okkar félagsmenn, bæði fræðsla og skemmtun.