Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki

Samtals Safnað

177.709 kr.

Fjöldi áheita

29

Aðalstarf félagsins felst í fræðslu. Fræðsla til almennings um sykursýki og hvernig má minnka líkur á að fá hana, fyrsta stigs forvarnir. Fræðsla til sykursjúkra um hvernig má lifa sem best með sykursýki og minnka líkur á fylgikvillum sjúkdómsins, annars stigs forvarnir. Við gefum út prentað fræðsluefni og við gefum út á netinu. Þess utan er svo félagsstarf fyrir okkar félagsmenn, bæði fræðsla og skemmtun.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Chanida Sasopa

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Katrin Sif Jónsdóttir

Hefur safnað 21.000 kr. fyrir
Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki
105% af markmiði
Runner
Half Marathon

Katla Sól Sigurðardóttir

Hefur safnað 129.709 kr. fyrir
Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki
130% af markmiði
Runner
10 K

Gunnar Þorri Þorleifsson

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Diabetes Ísland – félag fólks með sykursýki
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Vala og Jóhann Steinar
Upphæð20.000 kr.
Koma svo!
Auður Anna
Upphæð2.000 kr.
Dugleg!! Gangi þer vel🩷
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinns
Upphæð500 kr.
Gaf þér 2 þúsund áðan en gleymdi að setja skilaboð þannig þú græðir frá mér ;) anywayss STENDUR ÞIG SVO VEL YOU BOSSSS gangi þer sjuuklegaa vel!!
Hallveig og Ingi
Upphæð21.098 kr.
Duuuugleg og gangi þér allt í haginn🥰
Helga Þ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Nan!
Inga Lilja
Upphæð2.000 kr.
🫶🫶🫶
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
María Kristjana Gunnarsdóttir Smith
Upphæð2.000 kr.
Áfram Katla! Þú ert svo dugleg og flott❤️
Kolla, Rúnar og strákarnir
Upphæð3.000 kr.
Áfram elsku Katla! ❤️
Ingimundur
Upphæð8.000 kr.
❤️
Unnur Hauksdóttir
Upphæð1.000 kr.
You go girl!
Þórunn Þórólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Nan😘👏👏👏
Kristófer og Andrés
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel - สู้ๆนะ
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Marina
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Pétur Gunnarsson
Upphæð2.000 kr.
LET'S GO!!!
Erna Vala Arnardottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Nan!! Vel gert 💪💪
Ma og pa 🥰
Upphæð20.000 kr.
Áfram besta Sólin okkar ❤️
Íslandsbanki
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Rakel
Upphæð2.000 kr.
Besta❤️
Hanna Steinunn Þorleifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fylkir ehf
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rannveig Sveinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér súper vel snillingur :)
Hulda
Upphæð2.000 kr.
Duglegust, þú rústar þessu!! <3
Emilía Helga Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :*
Amma SE og afi PS
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel yndislega okkar
Guðni og Magga
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Eva
Upphæð11.111 kr.
flottust heims, rústar þessu hlaupi ❤️‍🔥

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade