Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

BJARKARHLÍР

•Bjarkarhlíð bíður upp á fjölþætta þjónustu fyrir þolendur ofbeldis (one stop shop)

•Lágþröskuldaþjónusta með alla þjónustu undir einu þaki fyrir einstaklinga af öllum kynjum, 18 ára og eldri öllum að kostnaðarlausu

•Bjarkarhlíð býður upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðning og upplýsingar fyrir þolendur ofbeldis

•Lögregla veitir upplýsingarum kæruferliog réttarvörslukerfið
- Lögregla veitir einnig aðstoð við að tryggja öryggi þolendaog meta hættu á frekara ofbeldi

•Lögfræðiráðgjöf

•Stuðningshópar

•Fyrirlestrar og kynningar um mismunandi birtingarmyndir ofbeldis

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade