Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Trans Ísland
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Trans Ísland var stofnað árið 2007 og hefur verið starfrækt síðan þá. Félagið er stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi og hefur í gegnum tíðina verið helsti málsvari trans fólks á Íslandi. Félagið hefur hagsmunaaðild að Samtökunum '78 og vinnur náið með öðrum hinsegin félögum hérlendis.