Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Minningarsjóður Gunnars Helga
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Þann 16. júní 2022 kvaddi Gunnar Helgi Friðriksson eftir 11 daga baráttu á vökudeild barnaspítala hringsins. Með minningarsjóðnum er markmiðið að geta aðstoðað fjölskyldur sem lenda í sömu aðstæðum og foreldar Gunnars Helga eða ef veikindi koma upp hjá börnum þeirra. Ásamt því að geta styrkt vökudeildina sem hugaði svo vel að fjölskyldunni.