Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Team Vala
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Vala lenti í slysi í lok árs 2020 og hlaut við það mænuskaða. Hún lifir lífinu af fullum krafti í hjólastól eftir slysið og en lífið hefur tekið talsverðum breytingum. Eftir áratugi af bíllausum lífsstíl þá langar Völu í sinni eigin bíl til að geta farið víðar um og verið sjálfstæðari. Vinir hennar og fjölskylda ætla að hlaupa fyrir hana í maraþoninu og er markið sett á að ná að safna fyrir litlum bíl fyrir gelluna.