Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Minningarsjóður Bryndísar Klöru
Samtals Safnað
142.171 kr.
Fjöldi áheita
11
Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
Tilgangur og markmið Minningarsjóðs Bryndísar Klöru, er að styðja við almannaheillaverkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og stuðla að samfélagi þar sem samkennd, samvinna og öryggi eru í forgrunni.
Sjóðurinn veitir styrki til verkefna sem vinna að þessum markmiðum, og árleg úthlutun fer fram á afmælisdegi Bryndísar Klöru, 2. febrúar. Upplýsingar um sjóðinn, umsóknir og úthlutanir, má finna á www.mbk.is.
Minningarsjóðurinn er skráður á almannaheillaskrá Skattsins og í stjórn hans sitja:
- Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands (Formaður)
- Guðni Már Harðarson, sóknarprestur í Lindakirkju
- Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis
- Iðunn og Birgir, foreldrar Bryndísar Klöru
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
100% af markmiði
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
10% af markmiði
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
12% af markmiði
Minningarsjóður Bryndísar Klöru
10% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð17.171 kr.
Fósturvísarnir
Upphæð100.000 kr.
Þórunn Eva & fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Edda
Upphæð3.000 kr.
Edda
Upphæð3.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Gumma og Óli
Upphæð5.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Ragna Björg Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.