Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Vinir Dóra og fjölskylda hlaupa fyrir Ljósið

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

1.003.010 kr.
100%

Markmið

1.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Kæru vinir og fjölskylda,

Okkar ástkæri Halldór Bragason (Dóri) lést þann 13. ágúst síðastliðinn. Við fjölskyldan höldum ótrauð áfram og sameinumst í því verkefni að hlaupa fyrir Ljósið í hans minningu.

Dóri háði hetjulega baráttu við krabbamein síðustu tvö ár ævi sinnar og sótti styrk bæði sálarlega og líkamlega hjá Ljósinu, sem er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Reyndist þeirra góða starfsemi honum ómetanleg.

Okkur þætti vænt um að fá ykkar stuðning í því verkefni að safna fyrir Ljósið.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Hlauparar í hópnum

10 K

Berta Gunnarsdóttir

10 K

Andri Freyr halldorsson

Half Marathon

Jón Helgi Guðmundsson

10 K

Ásdís Freyja Andradóttir

10 K

Kristjan Helgason

Half Marathon

Steinunn Jónsdóttir

Half Marathon

Nanna K Hannesdóttir

10 K

Gudmundur Bergthorsson

10 K

Unnar Örn Finnsson

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Maríanna Þorgilsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hjörleifur Steinarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erling Proppé
Upphæð30.000 kr.
❤️
Þuríður Aradóttir
Upphæð8.000 kr.
❤️🥰
Óskar Már Alfreðsson
Upphæð26.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
❤️
Brynhildur Björnsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Elsku öll megið hlaupa í mojo og ljósi <3
Nordic Plastic Surgery
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
🥰
Thrainn Hauksson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristin Birgisdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elísa
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnþórunn Þórhallsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Gangi ykkur vel með þetta góða framtak!
Tryggvi Már Ingvarsson
Upphæð5.000 kr.
Minningin lifir - áfram þið!
Brynhildur og fjölskylda
Upphæð25.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
ÞAu
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þa
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
ÞA
Upphæð10 kr.
Engin skilaboð
Adda
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️
Hulda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Au
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Rún
Upphæð5.000 kr.
Minningin um góðan og hæfileikaríkan dreng lifir áfram. Gangi ykkur vel kæra fjölskylda ❤️
Jon H Gudmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Addi Atlondres
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kito
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís
Upphæð6.000 kr.
❤️❤️❤️
Upphæð250.000 kr.
TAKK Dóri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Antonsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna María Antonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kanill
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Atli Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Takk Dóri
Þráinn Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stella Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Knús til ykkar
Gunnar og Linda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Lifi ljósið og áfram Jón Helgi
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Hlín Sv
Upphæð20.000 kr.
Gangi ykkur vel
Aðalheiður Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ingibjörg
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
HB
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Hérinn
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Guðmundsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Silungakvísl
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur súper, muna að njóta um leið að þjóta
Steinvör J
Upphæð3.500 kr.
❤️💪
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrun Brynjolfsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Geir Borg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Þóroddsson
Upphæð5.000 kr.
Blues
Gottskálk Friðgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Hvíl í friði minn kæri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinn Ólafsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Helgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vinkona
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hertha
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helgi Bragason
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Magg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iðunn
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade