Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Lungnasamtökin
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Árlega greinast sífellt fleiri einstaklingar með lungnasjúkdóma á heimsvísu. Lungnasjúkdómar eru nú þriðja algengasta dánarorsök í heiminum í dag og á það einnig við á Íslandi.
Lungnasamtökin sem stofnuð voru 1997 til að vinna að velferðar- og hagsmunamálum lungnasjúklinga m.a. með því að halda uppi öflugri félagsstarfsemi, stuðla að fræðslu og rannsóknum á lungnasjúkdómum og afleiðingum þeirra, efla forvarnarstarf og vinna að ráðgjöf og upplýsingamiðlun varðandi réttindi lungnasjúklinga
Frekari upplýsingar má finna á vef Lungnasamtakanna https:\\www.lungu.is