Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Góðgerðarfélag Léttu Þér Lífið
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Góðgerðafélagið, Léttum þeim lífið, hefur það markmið að safna fé og styrkja aldraða og öryrkja til þeirra tækjakaupa, sem synjað hefur verið af Sjúkratryggingum Íslands /Tryggingastofnun. Tækja sem eru til þess fallin að auðvelda öryrkjum og öldruðum hreyfingu, létta þeim lífið og virkja þá í sínu eigin lífi. Góðgerðafélagið, Léttum þeim lífið, vill vekja athygli á þeim mikla kostnaði, sem felst í kaupum á sérhæfðum tækjum. Kostnaði sem getur numið frá nokkrum hundruðum þúsunda til nokkurra milljóna. Kostnaði sem öryrkjar og aldraðir ráða illa eða ekki við.