Góðgerðarmál
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
Samtals Safnað
Fjöldi áheita
Tilgangur minningarsjóðsins er að hvetja efnilega stærðfræðinema til dáða og gefa þeim tækifæri til framhaldsnáms í stærðfræði. Nemendur sem lokið hafa kröfum fyrstu tveggja námsára í stærðfræði við Háskóla Íslands eiga kost á að sækja um styrki í sjóðinn í upphafi haustmisseris hvers skólaárs. Sjóðurinn veitir að öllu jöfnu einn til tvo styrki ár hvert, í samræmi við tilgang sjóðsins.
Hjalti Þór snerti marga á sinni stuttu æfi, en hann var við doktorsnám í stærðfræði við ETH í Zürich í Sviss þegar hann lést. Hjalti hugðist útskrifast nú í júní 2024, en því miður fylltist hugur hans ranghugmyndum sem áttu sér engar stoðir í raunveruleikanum, en urðu honum að bana.
Hjalti átti mjög marga ættingja, vini og kunningja, en hann var afar vel liðinn og sakna allir hans sárt og vilja minningu Hjalta Þórs á lofti um ókomin ár.
Bankareikningur Minningarsjóðsins er 0133-15-007489 kt. 440624-0650
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Hópar sem safna fyrir félagið
Arndís og Embla
Hefur safnað 69.500 kr. fyrirMinning Hjalta Þórs lifir
Hefur safnað 455.363 kr. fyrirNýir styrkir