Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Iðkendur úr Íþróttafélaginu Ösp, starfsfólk franska sendiráðsins og fleiri sendiráðum og annað velgjörðarfólk ætlar að taka þátt í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþonsins til að vekja athygli á starfi Asparinnar og á Paralympic Games 2024 í París, til styrktar Öspinni. 

Íþróttafélagið Ösp er íþróttafélag án aðgreiningar en sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga með sérþarfir. Hjá okkur eru allir velkomnir. Allir geta tekið þátt í íþróttum á einhvern hátt. Enginn getur allt en allir geta eitthvað,

 Vegna eðlis starfs Aspar þurfum við að vera með fleiri þjálfara en hefðbundin íþróttafélög sem gerir rekstur félagsins þyngri en hjá öðrum íþróttafélögum og félagið því háð velvilja og styrkjum frá öllum þeim sem hafa lagt okkur lið.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade