Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Í minningu mömmu - Elfu Ingibergsdóttur

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

109.000 kr.
55%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í minningu mömmu - Elfu Ingibergsdóttur reimum við á okkur hlaupaskóna og hlaupum í Reykjavíkurmaraþoninu. Við söfnum áheitum fyrir Örninn, minningar- og styrktarsjóð fyrir börn og unglinga sem hafa misst foreldri.

Við misstum yndislega konu hana Elfu Ingibergsdóttur. Hún var best þekkt fyrir að vera góð mamma, vinkona, klár vinnufélagi og fyrir að elska fjölskyldu sína óendanlega mikið. Henni fannst sjálfri mjög gaman að líkamsrækt og sjálfsrækt. Hún vann m.a. fyrir Píeta  samtökin og var mjög stollt af því. Hún skilur eftir sig stórt sár í hjörtum margra. En Elfa var bráðkvödd þann 27. apríl síðastliðinn.

Við viljum hlaupa fyrir Örninn sem greip okkur og veitti okkur ómetanlega hjálp á þessum erfiða tíma í lífi okkar. Lífið getur tekið óvænta stefnu og er mikilvægt að félagasamtök eins og Örninn sé til staðar til að grípa börn og ungmenni þegar á þarf að halda.

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 K

Guðrún Bílddal

Hefur safnað 52.500 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Margrét Frímannsdóttir

Hefur safnað 48.621 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Anna Karen Elvarsdóttir

Hefur safnað 90.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Gyða Kristinsdóttir

Hefur safnað 36.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Elvar Jónsson

Hefur safnað 71.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Hlynur Elvarsson

Hefur safnað 56.500 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Róbert Arason

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði
Runner
10 K

Bjartur Eyþórsson

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
600% af markmiði
Runner
10 K

Sigurgeir Eyþórsson

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
213% af markmiði
Runner
10 K

Axel Axelsson

Hefur safnað 23.000 kr. fyrir
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Stella
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erika Ýr
Upphæð2.000 kr.
Elsku Anna vel gert❤️❤️
Valgerður Oddsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Vala Gunnarsdótttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú elskan !
Alda María
Upphæð1.000 kr.
Rakst á þetta fyrir tilviljun og óska ykkur samúðar. Þjálfa Elfu mikið í Hreyfingu og verður hennar sárt saknað 🤍
Upphæð2.000 kr.
❤️
Andrea Magnusd
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún
Upphæð10.000 kr.
❤️
Arna Ingibergsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel.
Guðjón Helgi Friðriksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Lilja Þorgeirsd.
Upphæð5.000 kr.
Mamma ykkar væri svo stolt af ykkur❤️
Amma Hanna
Upphæð10.000 kr.
💜 🏃‍♂️🏃‍♀️
Birta Sif Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Elsku Anna Karen og fjölskylda, hugsa hlýtt til ykkar og fallega engilsins sen vakir nú yfir ykkur
Margrét Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert yndisleg Anna Karen
Anna Ingibergsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
G
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Yndislegu börn og Raggi, gangi ykkur sem allra best❤️🙌🙏🙌💫
Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel, megi minning Elfu lifa lengi 💜

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade