Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Vinir Clöru Bjartar hlaupa fyrir Neistann

Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Samtals Safnað

728.000 kr.
73%

Markmið

1.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

English below: Polski poniżej:

Clara Björt hefur farið í 2 opnar hjartaaðgerðir (2019 & 2022) Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna reyndist okkur ólýsanlega vel þegar við fengum þær fréttir að Clara Björt væri með hjartagalla. Clara Björt fæddist með flókinn hjartagalla og þurfti að gangast undir hjartaaðgerð í Lundi í Svíþjóð í desember 2019 og Júlí 2022 auk þess sem hún þarf að fara í fleiri aðgerðir á lífsleiðinni.

Við leituðum til Neistans eftir hjartagallinn uppgötvaðist og móttökurnar voru vægast sagt góðar. Starfsfólk Neistans tók á móti okkur opnum örmum og veittu okkur stuðning í gegnum allt ferlið og eru alltaf til taks ef á þarf að halda. Við getum með engu móti þakkað nægilega þann stuðning sem Neistinn veitti okkur á erfiðum tímum.


Clara Björt has had two open heart surgeries before becoming 3 years old. Neistinn, Children’s heart foundation, proved to be extremely good supported to us (the family) when we received the news that Clara Björt had a heart defect. Clara Björt was born with a complex heart defect and had to undergo heart surgery in Lund, Sweden in December 2019, and July 2022.  In addition to that, undergo more operations during her lifetime. We cannot thank Neistinn enough for the support!

Clara Björt urodziła się ze skomplikowaną wadą serca. Musiała przejść dwie operacje na otwartym sercu w Lund w Szwecji w grudniu 2019 r. oraz w lipcu 2022 r. W przyszłości będzie musiała przejść więcej operacji.

Po otrzymaniu wiadomości, że Clara Björt ma wadę serca nasza rodzina otrzymała duże wsparcie od „Neistinn”, która jest organizacją charytatywną działającą na rzecz dzieci z chorobami serca. Personel organizacji przywitał nas z otwartymi ramionami i bardzo wspierał podczas całego procesu leczenia. W razie potrzeby jest zawsze dostępny. Nigdy nie będziemy mogli wystarczająco odwdzięczyć się organizacji charytatywnej „Neistinn” za wsparcie jakie otrzymaliśmy od niej w tym trudnym dla nas czasie.

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.

Hlauparar í hópnum

10 km

Gísli Jónsson

Hefur safnað 42.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Jasmin Villezas

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Jón Birnir Gíslason

Hefur safnað 150.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
1500% af markmiði
10 km

Jenný Ósk Þórðardóttir

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Svana Kristinsdóttir

Hefur safnað 40.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Joanna Maria Samson

Hefur safnað 77.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
154% af markmiði
10 km

Olafur Snorri Rafnsson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
21,1 km

Bjarni Bjarkason

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
50% af markmiði
Skemmtiskokk

Friðbjörn Leó Ívarsson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Sonata Szczepanek

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Monika Mariola

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Ástrún Friðbjörnsdóttir

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Sölvi Geir Jakobsson

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Íris Björk Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Ingvar Linnet

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Alexander Orri Linnet

Hefur safnað 11.500 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
115% af markmiði
Skemmtiskokk

Axel Breki Linnet

Hefur safnað 11.500 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
115% af markmiði
Skemmtiskokk

Gabríel Freyr Linnet

Hefur safnað 11.500 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
115% af markmiði
10 km

Baldvin Jónsson

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Jonalyn Jagunos

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Atli Arason

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
10 km

Halldór Halldórsson

Hefur safnað 88.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
88% af markmiði
Skemmtiskokk

Jana Katrín Knútsdóttir

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
21,1 km

Ómar Grétarsson

Hefur safnað 33.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
66% af markmiði
Skemmtiskokk

Sveinn Fjalar Ágústsson

Hefur safnað 5.500 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
110% af markmiði
Skemmtiskokk

Gísli Freyr Sveinsson

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
60% af markmiði
Skemmtiskokk

Kristín Hrönn Aradóttir

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Valþór Daði Arason

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Ari Freyr Valdimarsson

Er að safna fyrir
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Lilja Dröfn Gylfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
VV
Upphæð31.000 kr.
You g girl
Julie
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stuðningskveðjur!
Soffía
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Guðjónsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Jóns
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Upphæð150.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dísa Hjartafrænka #💔👉🏻❤️
Upphæð80.000 kr.
Áfram Clara björt
Helga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð130.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hafrún Hafliðadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Lára
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Þorsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Guðrún Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Clara Björt 👏🏻
Klara Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Clara & vinir
jóhannes geir sigurjónsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel.
Jóna Lind
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Yrsa, Högni og co.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ása og Þröstur
Upphæð15.000 kr.
Áfram Clara Björt🥰
Anna Björg
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áróra Hallsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eggert Páll Einarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Clara
Elínrós Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Clara Björt
Eva Rut Ellertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Clara Björt
Steina og Hallur
Upphæð20.000 kr.
❤️❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
THORSTEINN GISLASON
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jónas K
Upphæð15.000 kr.
Fulla ferð
Þóra
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Skorri Rafn Rafnsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Clara 😘
Daníel Jónsson
Upphæð15.000 kr.
Áfram Clara Björt 💪😀
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbergur Steinn Þorvaldsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn þorkelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Axel Þór Axelsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel :)
Hildur Hálfdanardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea
Upphæð5.000 kr.
Áfram Clara og vinir

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade