Hlaupastyrkur
Hlaupahópur
Stuðningssveit Edvins
Hleypur fyrir Stuðningssveit Edvins
Samtals Safnað
40.000 kr.
Hópur (15.000 kr.) og hlauparar (25.000 kr.)
8%
Markmið
500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Stuðningssveit Edvins
Stuðningssveit Edvins er góðgerðafélag sem er stofnað til stuðnings nemenda á leikskólanum Reykjakot í Mosfellsbæ. Edvin Gaal-Szabo er þriggja ára og greindist með hvítblæði (blóðkrabbamein) í desember 2023.. Ónæmiskerfi hans er mjög viðkvæmt og líkaminn á því erfitt með að verjast sýkingum. Því eru fyrirbyggjandi aðgerðir mikilvægar og foreldrdar Edvins þurfa að lágmarka öll samskipti við annað fólk Þau geta ekki sinnt vinnu og leiðir af sér mikið tekjutap fyrir fjölskylduna ásamt því að skapa krefjandi aðstæður þar sem þau hafa lítið stuðninsnet hér á landi.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Guðrún margrét
Upphæð5.000 kr.
Silja Hrönn
Upphæð10.000 kr.