Góðgerðarmál
Specialisterne á Íslandi
Samtals Safnað
Fjöldi áheita
Sjálfseignarstofnunin Sérfræðingarnis ses var stofnuð formlega í febrúar 2010 í samvinnu við umsjónarrfélag einhverfa.
Styrktarsjóður Specialisterne á Íslandi hefur það hlutverk að styðja við starfsemi Specialisterne á Íslandi með öflun styrkja. Sjóðurinn veitir árlega stryki til starfsemi sem stuðlar að bættri aðstöðu einstklinga á einhverfurófi, sem eru í atvinnuleit.
Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem vinnur að því að hjálpa einstaklingum, með greiningu á einhverfurófinu til sjálfshjálpar.
Unnið er eftir aðferðafærði Specialisterne í Danmörku, en þar hefur félagið verið til frá árinu 2004. Frá 2012 hafa um 200 einstaklingar verið hjá Specialisterne í mats- og þjálfunarferli og frá þeim tíma hefur okkur tekist að skapa um 80 atvinnutækifæri fyrir okkar skjólstæðinga.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir