Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Samtals Safnað

49.000 kr.

Fjöldi áheita

8

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað 2. október 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félögum.

Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Forseti Íslands er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ingólfur Atlason Waagfjörð

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
44% af markmiði
Runner
Half Marathon

Jonathan Sopon Juywatthana

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
100% af markmiði
Runner
10 K

Sólveig Sara Samúelsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Slysavarnafélagið Landsbjörg
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Áfram Ingólfur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sabina Victoria Reinholdsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stay hard!
Svavar Guðmundsson
Upphæð1.000 kr.
flottur strákur
Esteban Escobar Palacios
Upphæð5.000 kr.
The best of luck Ingo! Vamos!!
Kolbrún Hjörleifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íslandsbanki
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Mjólkursamsalan
Upphæð22.000 kr.
Elsku Jonathan. Við erum ánægð að geta lagt þínu málefni lið og óskum þér góðs gengis í hlaupinu. Ef fæturnir geta ekki meir – hlauptu þá með hjartanu. Kveðja, samstarfsfólk í MS

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade