Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Góðvild
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Góðvild kemur að ýmsum verkefnum en þau helstu eru:
Spjallið með Góðvild
Hjálparlína Góðvildar – Hjúkrunarfræðingur aðstoðar fjölskyldur langveikra barna
Hagsmunahópur Góðvildar – Hagsmunabarátta í umsjá foreldra langveikra barna
Beinir styrkir – Góðvild styrkir önnur góðgerðarfélög td AHC samtökin og Bumbuloní.
Gjafastyrkir – Góðvild styrkir sérskóla, Barnaspítalann, sambýli, skammtímavistanir og fleiri með gjöfum sem nýtast börnunum.
Sýndarveruleikadraumar - Í samstarfi við Virtual Dreams Foundation framleiðum við sýndarveruleikadrauma sem eru svo gefnir börnum sem ekki geta upplifað sitt draum vegna líkamlegra annmarka
Einstakt Ferðalag - Heimildarmynd um dreng með sjaldgæfan sjúkdóm