Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra

Samtals Safnað

249.010 kr.

Fjöldi áheita

66

Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar verkefnum sem vinna að bættri velferð, með áherslu á ungmenni. Allt starf er unnið með kærleika, samkennd, valdeflingu og samstöðu að vopni.

Forsaga

Einar Darri lést þann 25 maí 2018 vegna lyfjaeitrunar og var þá einungis 18 ára. Eftir að hann lést var ákveðið, af fjölskyldu og vinum Einars Darra, að stofna minningarsjóð í hans nafni til að hjálpa ungmennum í fíknivanda. Í kjölfarið stóð Minningarsjóður Einars Darra fyrir átakinu “Ég á bara eitt líf” sem hafði það markmið að sporna við og draga úr misnotkun ávana og fíkniefna. Innan átaksins var unnið að ýmsum vitundarvakningar verkefnum, samstarfsverkefnum og styrktar verkefnum sem öll stuðla að markmiðum átaksins með einum eða öðrum hætti, með þá von að geta bjargað öðrum fjölskyldum og vinum frá þeim missi sem forsvarsmenn sjóðsins hafa upplifað. Í ágúst 2019 var nafnið stytt í “Eitt líf” og ákveðið var að leggja megináherslu á fræðslu og forvarnaverkefni fyrir börn og ungmenni, foreldra og starfsfólk sem vinnur með börnum og ungmennum.

Markmið 

  • Sporna við og draga úr misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og notkun annarra ávana- og fíkniefna
  • Stuðla að eflingu á verndandi þáttum í lífi einstaklinga, sér í lagi ungmenna
  • Stuðla að samstöðu og jákvæðum framförum í málefnum sem varða og/eða tengjast málaflokknum

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Kristinn Ingvarsson

Hefur safnað 54.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
54% af markmiði
Runner
10 K

Símon Snorri Björnsson

Hefur safnað 49.500 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
99% af markmiði
Runner
10 K

Hafdís Gígja Björnsdóttir

Hefur safnað 73.510 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
294% af markmiði
Runner
Half Marathon

Sesselja Rós Guðmundsdóttir

Hefur safnað 36.000 kr. fyrir
Eitt líf - Minningarsjóður Einars Darra
144% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Örlý
Upphæð3.000 kr.
Got this 🫶🏼
Birkir Pálsson 1607593729
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 🥳
Jóhanna Björt Grétarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ína
Upphæð4.000 kr.
Meistari
Mekkinó
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Melkorka
Upphæð5.000 kr.
LETS GO!
Afi og amma Seljalandi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ljúfur
Afi og amma Seljalandi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinurinn
Afi og amma Seljalandi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinan
Kristín Lilja Sigurjónsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Hlakka til❤️
Aldís Lind Ingudóttir
Upphæð2.000 kr.
You got this girlllll
Ágústa
Upphæð2.000 kr.
KOMASVO
Elvar
Upphæð3.000 kr.
Ef þetta verður erfitt láttu Erlu taka þig á hestbak
Möller
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Rós
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sessí !!!
Oddný
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hafdís ❤️ þú átt eftir að rúlla þessu upp!
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ást til þín❤️
Bára Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ást til þín❤️
María Edda Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
STOLT AF ÞÉR (eru tvö L í stolt?)
Aðalheiður Björk Olgudóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan í Lyngholti
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís
Johannes Simonarson
Upphæð2.500 kr.
Áfram frænka! ❤️
Íris sys
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú besta 💖
Amma Sigrún
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Hafdís min,Knús
Hafdís sys
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Ninna frænka
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú ❤️
Íris sys
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú besti 💖
BDE
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Íris sys
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú besti 💖
Ninna frænka
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú ❤️
Hafdís sys
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Hulda
Upphæð1.000 kr.
Þú ert æði!!
Gígja Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hafdís 👏🏼
Gígja Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram Daníel 👏🏼
Gígja Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram Símon 👏🏼
Birgitta
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ninna frænka
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Lilja Rós
Upphæð5.000 kr.
Ferð létt með þetta 👏❤️
Birgitta
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú ❤️❤️
Birgitta
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ísak guðnason
Upphæð1.000 kr.
Svo hugrakkur og stöndum með þér sama hvaða kyn þu ákveður að vera
Upphæð3.500 kr.
Vel gert Daníel Smári 💪
Upphæð3.500 kr.
Vel gert Símon Snorri 💪
Upphæð3.500 kr.
Vel gert Hafdís Gígja 💪
Gunnar Guðmundsson
Upphæð1.000 kr.
Seigur ertu, ég segi sama og Ísak
Lækjaborgir guesthouse Kálfafelli
Upphæð10.000 kr.
Vel gert félagi
Lækjaborgir guesthouse Kálfafelli
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá þér
Lækjaborgir guesthouse Kálfafelli
Upphæð10.000 kr.
Glæsilegt hjá þér
Guðbjörg María
Upphæð2.000 kr.
Beint í mark💪🏽
Ingvar Sighvatsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð1.010 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma & pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú,elskan 🫶🏼
Egill Axelsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Stinni!
Narfi Ísak
Upphæð1.000 kr.
Vel gert frændi🏃‍♂️👍
Narfi Ísak
Upphæð1.000 kr.
Vel gert frænka🏃‍♂️👍
Narfi Ísak
Upphæð1.000 kr.
Vel gert frændi🏃‍♂️👍
Ásta Björg Gísladóttir
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð
Júlía
Upphæð1.500 kr.
LETSGOOOO
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade