Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ

Samtals Safnað

66.000 kr.

Fjöldi áheita

17

Helstu markmið Hollvinasamtaka Heilsustofnunar:

Samtökin hafa það að leiðarljósi að styrkja starfsemi Heilsustofnunar í Hveragerði eftir fremsta megni, fjárhagslega eða á annan hátt.

Samtökin voru stofnuð árið 2005 og hafa frá upphafi fjármagnað kaup á ýmsum tækjum og búnaði fyrir starfsemi Heilsustofnunar.

Um 1.000 manns eru í samtökunum, árgjaldið er 3.500 kr. og rennur allt fjármagn sem Hollvinasamtökin safna óskert til tækjakaupa.

Einnig eru haldin bingó og ýmsar fjáraflanir sem hafa skilað verulegum tekjum til tækjakaupa.

Meðal þess sem Hollvinasamtökin hafa fjármagnað kaup á er:

• Reiðhjól – Hjólagrindur

• Stólar, húsgögn

• Jógaheilunarskálar - Gong

• Borðtennisborð, poolborð, spil o.fl.

• Hjólastólar og rafskutlur

• Nuddbekkir og sjúkraþjálfunartæki

• Vatnstæki

• Garðhúsgögn

Og margt fleira

Stjórn Hollvinasamtakanna skipa fimm aðilar og er haldinn aðalfundur á hverju ári.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Þorsteinn Haukur Harðarson

Hefur safnað 66.000 kr. fyrir
Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ
66% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Theódór Skúli Halldórssonð
Upphæð2.000 kr.
Goður
Upphæð1.000 kr.
Djöfull ertu sætur !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Arna Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Gunnarsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Run Forrest
Lára Björg Ágústsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu hlunkur hlauptu. Þú ert svo sannarlega fyrirmynd 🥳
Róbert
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Hilmar Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Kolbrún Eyjólfs
Upphæð1.000 kr.
🏆🏆
Bryndís Böðvarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vignir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Kristín Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður frændi ❤️❤️
Stefanía Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú :)
Ólafur Hjálmarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur og Stefanía
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Björk Elíasdóttir
Upphæð7.000 kr.
Áfram áfram þú massar þetta elsku kúturinn minn
Vilhjálmur Valgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade