Hlaupastyrkur
Hlaupahópur
Hlaupahópur Jennýjar Lilju
Hleypur fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals Safnað
130.000 kr.
Hópur (23.000 kr.) og hlauparar (107.000 kr.)
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Þann 24 október 2015 lést Jenný Lilja af slysförum aðeins 3 ára gömul. Fjölskylda Jennýjar Lilju stofnuðu minningarsjóð í minningu hennar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, vinahópa/vinnufélaga til að sækja sér fræðslu og einnig viðbragðsaðila til tækjakaupa. Í ár, 2024, ætlum við að safna áheitum og styrkja Björgunarfélagið Eyvind á Flúðum. Við ætlum að safna fyrir nýju hjartastuðtæki og hjólabörum sem nýtast við burð utanvega.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Upphæð2.000 kr.
Guðmundur Baldur Sigurgeirsson
Upphæð3.000 kr.
Birna Markúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þuríður Ingibjörg Elísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gulla frænka
Upphæð8.000 kr.