Hlaupastyrkur
Hlaupahópur
Í minningu Almars
Hleypur fyrir Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Samtals Safnað
162.500 kr.
Hópur (35.000 kr.) og hlauparar (127.500 kr.)
16%
Markmið
1.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
1/3
Almar Yngvi féll fyrir eigin hendi árið 2021 og skilur eftir sig unnustu sína, Ástu Steinu og son þeirra Eirík Skúla. Við hlaupum fyrir Ljónshjarta sem styður við ungt fólk sem misst hefur maka og börn þeirra. Í leiðinni viljum við vekja athygli að andlegri geðheilsu ungra manna og þá þætti sem hægt er að koma í veg fyrir sjálfsvíg.
Ljónshjarta - samtök til stuðnings fólki sem misst hefur maka og barna sem misst hafa foreldri.
Ljónshjarta eru samtök til stuðnings ungu fólki sem hefur misst maka og barna sem misst hafa foreldri voru stofnuð 2013. Allt sem safnast í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fer í verkefnið Grípum Ljónshjartabörn - til að greiða fyrir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem misst hafa foreldri.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Halldóra Ásg.
Upphæð5.000 kr.
Upphæð30.000 kr.