Hlaupastyrkur
Hlaupahópur
Kjálkar
Hleypur fyrir FSMA á Íslandi
Samtals Safnað
96.000 kr.
Hópur (5.000 kr.) og hlauparar (91.000 kr.)
24%
Markmið
400.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
FSMA á Íslandi
FSMA á Íslandi er félag einstaklinga með SMA (Spinal Muscular Atrophy) og aðstandenda þeirra. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna og styðja við framþróun í greiningu og meðferð sjúkdómsins. Að einstaklingar með SMA fái bestu mögulegu læknisþjónustu og aðgengi að lyfjum og meðferðum sem gagnast þeim í baráttunni við sjúkdóminn og bæta lífskjör þeirra. Þáttur í því er að miðla upplýsingum til almennings og til einstaklinga með SMA og efla vitund og skilning á aðstæðum félagsmanna.
Hlauparar í hópnum
Marathon
Inga Einarsdóttir
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Biggi og Heiðdís
Upphæð5.000 kr.