Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Píeta

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin

Samtals Safnað

177.753 kr.
Hópur (26.000 kr.) og hlauparar (151.753 kr.)
18%

Markmið

1.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Hlaupahópur Píeta samtakanna hleypur til stuðnings Einhverfusamtökunum.

Einhverfusamtökin vinna mikilvægt starf í því að bæta þjónustu við einhverfa, standa vörð um lögbundin réttindi þeirra og stuðla að fræðslu um málefni fólks á einhverfurófi. Þau vinna að því að vekja athygli á stöðu einhverfra í samfélaginu og úrræðaleysinu sem margir á einhverfurófi tengja við. Hlaupahópur Píeta vill vekja athygli á málaflokkinum og þá sérstaklega tíðni sjálfsvígshugsana hjá fólki á einhverfurófi. Áherslan er á mikilvægi þess að fólk á einhverfurófi fái viðeigandi þjónustu og úrræði.

Hlaupahópur Píeta vill safna fjármagni til þess að styðja við Eihverfusamtökin í að sinna sínu mikilvæga starfi áfram og minnir um leið á að hjá Píeta samtökunum eru allir velkomnir.

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1030. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Hlauparar í hópnum

Runner
Half Marathon

Thelma Smáradóttir

Hefur safnað 60.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Pálína Sigurðardóttir

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.
34000% af markmiði
Runner
Half Marathon

Sesselía Birgisdóttir

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
100% af markmiði
10 K

Gunnhildur Ólafsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

sbe
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið!!
Friðjona Hilmarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Legis ehf.
Upphæð15.000 kr.
Áfram þið.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade