Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Hvolpasveitin

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Samtals Safnað

241.000 kr.
Hópur (35.000 kr.) og hlauparar (206.000 kr.)
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við Hvolpasveitin ætlum að hlaupa fyrir elsku pabba / tengdapabba / afa / tengdaafa og langafa okkar sem greindist með alzheimer 69 ára gamall. Pabbi hefur alla tíð verið mikill íþróttamaður og hugsað vel um líkama og sál og gerir enn eftir bestu getu. Pabbi var svo heppinn að komast í dagþjálfun í Hlíðarbæ. Þar unir hann hag sínum vel þess á milli sem hann nýtur samveru með konu sinni, fjölskyldu og vinum. Við getum ekki lýst því hvað við erum ánægð með það starf sem fram fer hjá bæði alzheimersamtökunum og Hlíðabæ.

Við fjölskyldan ásamt pabba ætlum að hlaupa saman, njóta samverunnar og styrkja alzheimersamtökin. Alzheimersamtökin er félag aðstandenda og velunnara einstaklinga með heilabilun. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samvinnu og samheldni aðstandenda.

Málefnið er mikilvægt og snertir okkur öll. Okkur þætti óendanlega vænt um ykkar stuðning og vonum að þið heitið á okkur sem verður svo sannarlega mikil hvatning.

Alzheimersamtökin

Munum leiðina.... Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst. Munum leiðina...

Hlauparar í hópnum

Runner
Half Marathon

Halla Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 8.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
5.3% af markmiði
Runner
Fun Run

Björg Ólafsdóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
3333% af markmiði
Runner
10 K

Sólveig Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
10 K

Jenný Ingvarsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Þorsteinn Ólafsson

Hefur safnað 58.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Stella Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Róbert Svansson

Hefur safnað 1.500 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Sigrún Ólafsdóttir

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
47% af markmiði
Runner
Fun Run

Sandra Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 49.500 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Runner
Fun Run

Birgir Sigdórsson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
46667% af markmiði
Runner
Half Marathon

Rafnar Ólafsson

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
175000% af markmiði
Runner
10 K

Magnús Þórisson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Alzheimersamtökin
100% af markmiði
Half Marathon

Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Half Marathon

Fróði Kjartan Rúnarsson

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Ingvar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ingólfur Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eiríkur Hermannsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Sólveig Gaujadollu og Jóiellabæjó
Upphæð10.000 kr.
Áfram öll, frábært hjá ykkur
Garðar Sigurðsson og Aðalheiður Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade