Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Í Minningu Fidels - For Fidel For Love For Life

Hleypur fyrir UNICEF á Íslandi

Samtals Safnað

284.600 kr.
100%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við vinnufélagar og vinir Fidels viljum minnast hans með því að hlaupa. Hann var sprækur hlaupari og hljóp af mikilli gleði. Við misstum hann allt of fljótt frá okkur en hann lést eftir alvarlegt slys þar sem hann var einmitt út að hlaupa. Við viljum í leiðinni safna áheitum til styrktar Unicef á Íslandi.

We, Fidel's co-workers and friends, want to remember him by running. He was a lively runner and ran with great joy. We lost him far too quickly, but he died after a serious accident where he was just out running. Along the way, we want to collect donations to support UNICEF in Iceland.

UNICEF á Íslandi

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn vegna átakanna á Gaza. Yfir 30 þúsund manns hafa verið drepin á Gaza, þar af eru um 70% börn og konur. 3,1 milljón manns eru í neyð á landsvísu. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur og hreint vatn. Birgðir og lífskjör fara hratt minnkandi á Gaza og því þarf UNICEF á framlögum þínum að halda til að ná til fleiri barna og fjölskyldna. UNICEF stendur með réttindum barna, fyrir ÖLL börn. Það eru þau sem verða verst úti í öllum stríðsátökum og fyrir þau starfar UNICEF. UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun. Það er engin ástæða til að barn þjáist vegna alvarlegrar rýrnunar. Ekki þegar við höfum lausnir til að takast á og koma í veg fyrir það. Tíminn er að renna út til að virkja samtakamátt alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir, greina og meðhöndla vannæringu áður en ástandið verður enn verra en það er.

Half Marathon

Jón Ágúst Gunnlaugsson

10 K

Zulema Sullca Porta

Half Marathon

irena Cacicedo Jaroszynska

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Sigríður Gísladóttir
Upphæð1.000 kr.
Elsku gömlu kollegar, fallega gert 🩷
Bea
Upphæð5.000 kr.
♥️ well done Irka and friends ♥️
Patrizia Cipriani
Upphæð10.000 kr.
Siempre con una sonrisa
Zulema & Jón Ágúst
Upphæð10.000 kr.
We never ran together but talked a lot about it. We will continue to run with you Fidel! Para un amigo, te cruzaste en mi camino y nunca te fuiste... siempre estarás en mi corazón!
Julio y Esther
Upphæð10.000 kr.
En nuestro corazón
Sigríður Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Go Irka and friends ❤️
Erna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vanesa Benitez Dorta
Upphæð10.000 kr.
Conocerte fue increíble
Maite
Upphæð12.000 kr.
Todo lo que diga es poco para lo que has significado en mí vida. Por tí y por una vida con amor y respeto.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Konráð Konráðsson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Raul
Upphæð10.000 kr.
Fidel era exactamente eso, un amante de la vida. Siempre con nosotros!
Pili, Ramón y Claudia
Upphæð5.000 kr.
Te añoramos
Claudia
Upphæð2.000 kr.
Miño.España
Kristín Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Juan Cacicedo
Upphæð4.600 kr.
Por Fidel
Hrund
Upphæð4.000 kr.
❤️
Fróði Guðmundur Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra S Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Jaime y Tatiana
Upphæð10.000 kr.
Siempre con nosotros amigo
Antonio
Upphæð10.000 kr.
Mi amigo y hermano…
Xisco Mercadal Pons
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tia Lourdes
Upphæð3.000 kr.
Con todo mi corazón
María del Pilar Rodríguez
Upphæð10.000 kr.
Siempre en mi corazón
EMMA MAURIZ CANOSA
Upphæð2.000 kr.
Te amo y te amaré siempre
CLARA MAURIZ CANOSA
Upphæð2.000 kr.
Te amo y te amaré siempre
Lourdes Canosa
Upphæð10.000 kr.
Por mi hermano, el mejor.
Freydís D Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rebeca
Upphæð10.000 kr.
Por la vida
Laura, Kiko y Nacho
Upphæð7.000 kr.
Va por ti Fidel
Claudia
Upphæð2.000 kr.
Fidel,un gran ejemplo a seguir.
Jose Castor
Upphæð5.000 kr.
Miño.España
Daniel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ata
Upphæð5.000 kr.
I had the honor to run the last 10k with him after my half marathon
Eva Cárdenes Armas
Upphæð5.000 kr.
Por un gran amigo
Angel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pablo y Mariluz
Upphæð5.000 kr.
En nuestro corazón
Teresa Dorna
Upphæð1.000 kr.
Miño.España
Chus
Upphæð20.000 kr.
My love my life
A&H
Upphæð4.000 kr.
Go Team! In memory of Our Friend. 🏃
svava.edgarsdottir@mast.is
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Í minningu Fidel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade