Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

161.000 kr.
8%

Markmið

2.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við erum nokkrir krabbakarlar í miðjum krabbameinsmeðferðum sem ætlum að hlaupa fyrir Ljósið þar sem við höfum allir sótt endurhæfingu. Ljósið hefur verið þýðingarmesti staðurinn í bataferli okkar og haft virkilega góð áhrif à líkama og sàl.

Í gegnum bataferlið í Ljósinu myndaðist sterkur vinahópur af strákum sem eru að takast á við sambærileg veikindi. Við hlaupum fyrir Ljósið til að þakka fyrir þessa frábæru umgjörð sem við höfum notið.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Jón Helgi Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð snillingar
Guðbjörg Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Þorbjörg Þrastar
Upphæð5.000 kr.
Áfram strákar ;)
Sigurður T Þorgrímsson
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Halli Guðjón
Upphæð10.000 kr.
Flottir vinir
Hilmar Kjartansson
Upphæð10.000 kr.
Hrikalegir
Gulli og Dalrós
Upphæð10.000 kr.
Baráttu kveðjur
Sigurður Þorvaldsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dana og Maggi
Upphæð5.000 kr.
Flottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Guðlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott framtak og gangi ykkur vel!
Anna Guðný
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!!!
Helga og Stulli
Upphæð10.000 kr.
Glæsilegt framtak
Anabela Barbedo de Brito
Upphæð1.000 kr.
Flottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Pétursdóttir
Upphæð15.000 kr.
Snillingar 🥳
Upphæð10.000 kr.
Þið er snillingar
Anna Erla Gudbrandsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Inga
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo ;)
Anna Bjargey Gunnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ljósaahetjur
Ari Brimar Gústasson
Upphæð10.000 kr.
Áfram drengir
Upphæð5.000 kr.
Áfram sexy strákar

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade