Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Fjölskylduskokkararnir

Hleypur fyrir Hugarafl

Samtals Safnað

114.000 kr.
57%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við fjölskyldan ákváðum að koma saman og hlaupa í minningu Guðrúnar og Guðmundar Tómasarbarna og safna áheitum til styrktar Hugarafls sem  að við þekkjum af eigin reynslu að eru að gera góða hluti í að virkja og valdefla einstaklinga sem hafa lent í erfiðum áföllum og/eða er að glíma við ýmsar geðraskanir. 

Hugarafl

Hugarafl eru félagasamtök fólks sem hefur upplifað persónulega krísu og vinnur að persónulegum bata sínum. Við erum stærstu grasrótarsamtök fólks með andlegar áskoranir á Íslandi og látum rödd okkar heyrast varðandi geðheilbrigðismál. Félagið var stofnað árið 2003. Starfsemi Hugarafls er mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum (stundum kallað notendur) og einstaklingum með fagmenntun. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er fyrir öll, 18 ára og eldri, sem hafa áhuga á að vinna í geðheilsu sinni á eigin forsendum. Starfsemin er algjörlega gjaldfrjáls, óháð búsetu og engin krafa er gerð um tilvísanir né geðsjúkdómagreiningar.

Hlauparar í hópnum

10 K

Vega Guðmundsdóttir

Er að safna fyrir
Hugarafl
0% af markmiði
10 K

Brynja Þóra Guðnadóttir

10 K

Robert Peter Thorne

10 K

Sandra Guðrún Guðmundsdóttir

10 K

Katrín Sjöfn Sveinbjörnsdóttir

10 K

Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir

10 K

Kristjana Nótt Guðrúnardóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Unnur Orradóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Hugrún Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak hjá ykkur.
Auður Birgisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sverrir og Rannveig
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð45.000 kr.
Engin skilaboð
Guðjón Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Magga Ívars. frænka
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá ykkur!
Kristín Friðriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade